LINKAR
- Anna Gyða
- Anna María
- Arna Kristín
- Árni Baldur
- Berta
- Danni
- Elfa Grosso
- Eva Ósk
- Eva Hrund
- Eva Ösp
- FramStelpur
- Guðbjörg
- Guðrún Þóra
- Gummi Gauti
- Gunna Selur
- Halldóra
- Harpa Vífils
- Helga og Hrabba
- Kolla
- Lilja
- María Hlín
- Maja Mark
- María Mey
- Narfi
- Óli
- Rósa Jóns
- Sía
- Sjöfnin
- Sixtjiks
- Sigrún Salamandra
- Sonja Ýr
- ---
- Bellan mín
- Rakel Arín
- Silja Baatz
GESTABÃK
|
ELDRA EFNI
- Mars 2004
- AprÃl 2004
- Maà 2004
- Júnà 2004
- Júlà 2004
- Ãgúst 2004
- September 2004
- Október 2004
- Nóvember 2004
- Desember 2004
- Janúar 2005
- Febrúar 2005
- Mars 2005
- AprÃl 2005
- Maà 2005
- Júnà 2005
- Júlà 2005
- Ãgúst 2005
- September 2005
- Október 2005
- Maí 2006
- Júní 2006
HEIMILISFANG
Erna Sigurðardóttir
Hesselövej 5, 2. sal, lejl. 18
4300 Holbæk
Danmark
Tlf: 2829-5840
Tlf Martins: 2845-0258
mánudagur, maí 16, 2005
Scheisegruppe !
Mikið rosalega er gaman að vera Íslendingur ! Allavegana á góðum stundum, þá er sko ekkert betra !
Skvísurnar úr Mislinga-smáþorpinu kíktu til mín núna á laugardeginum, og það var líka bara svona fjandi gaman.
Ég fór niðrá lestarstöð og náði í þær rúmlega sex. Leiddi þær svo heim í Gebauersgötuna, og mataði þær af hvítlauks/kjúklinga/parmesan salati. Vona að stelpurnar hafi fílað það, ÞRÁTT fyrir ítrekaða hvítlauks/roplykt sem lét gerði vart við sig restina af kvöldinu (og helginni for that matter !!!! )
Um 9 var opnaður bjór, og tiltektin hófst. Þessi tiltekt var ekkert viðriðin tuskur eða ryksugur, heldur átti hún sér stað á klósettinu í formi málninga og fataskiptana.
Síðan var spjallað og hlustað á EÐAL tónlist unglingsáranna, eins og Haddaway, N-Trance, Ace of Bace,.. og svo kom hann Bo Halldórs sterkur inn þarna í lokinn með "Vertu ekki að plata mig!"
Við trítluðum niðrí bæinn um klukkan rúmlega 1, og lá leiðin beint inn á Gaz Station. EKki var gestgjafinn að standa sig betur en það, en hana misminnti með aldurstakmarkið, en það reyndist vera 22 ára, og stúlkukindurnar því of ungar !!!
Þá hentum við okkur bara yfir brúnna og inn á Römers, a.k.a "Wazzzuppp in da hoooooood, chillin with my homies"-R'n'B stað dauðans ! Þar var tónlistin bara hin ágætasta og mikið stuð.
Helga átti ansi slæm orðaskipti við eina danska gellu á barnum, sem endaði með því að druslan fleygði bjór yfir íslenska víkinginn og þær fóru í slag !
Eða.. tjahhh....kannski ekki alveg. Stelpan rak sig bara í hana, Helga fékk bjór yfir nýkeyptan bolinn og fór beint inn á klósett og undir handþurrkarann !!!
Eftir smá dvöl þar inni, þá vildu stelpurnar prófa að fara annað. Við trítluðum yfir á Den Hoje, og þar var nottla pakkað eins og alltaf. Martin kom og kíkti á okkur, en hann hafði verið að skemmta sér með handboltagenginu !
Hann fór reyndar heim 5 mínútum seinna, og stelpurnar vildu yfirgefa pleisið og fara aftur á Römers.
Þar var stiginn viltur dans, drukkinn bjór og spjallað við fólk sem við þekktum ekki rassgat. Við vorum s.s þar inni til lokunar, eða þar til okkur var hent út á götu ( og Helga næstum búin að gleyma töskunni minni !! :)
Úti spjölluðum svo í einhverja stund við strák sem líktist Brian McFadden allsvakalega mikið, og reyndist heita Dion. Hrabba reyndi ítrekað til að fá hann til að syngja slagaran sinn góða: "My heart will go on.. " en ekki tókst það hjá stúlkunni !
Eftir gott spjall og góða dönsku/íslenskukennslu vorum svo loksins komnar heim klukkan hálf 8 um morguninn.
Dejligt, girls, og takk fyrir mig ! After eight-ið er að syngja sitt síðasta ! :)
---
Úff ! Og eurovision bara að fara að skella á. Ætli Ísland taki þetta í ár ? Ég meina,.. það er nú búið að spá þeim svo góðu gengi,.. og standast þessar spár ekki oftast ?! Ekki oft sem við fáum svona glimrandi dóma... !
Ég yrði ekki hissa þótt að Selma tæki þetta í rassgatið; "Iceland.. twelve points ! "
Og talandi um Eurovision, þá er ég búin að hlusta á "Lane Moje" (serbneska lagið síðan úr keppninni í fyrra) 11 sinnum í röð í dag !!! Og ég er ekki að grínast !!! Þvílík óttaleg snilld! Á meira að segja útprentaðan textann við þetta lag, einhversstaðar í húsinu, og kann hann svona gott betur utan að! (Linda systir líka !! :)
Langar svo agalega til að spila þetta lag í kirkjunni í þegar ég gifti mig,- á serbnesku. Pæliði hvað það væri magnað, vera með hörpu og fiðlur og alles!
Bara eitt problem; Martin er ekki alveg að fíla það. Sama hvað ég spila lagið oft og hátt.. it doesn´t grow on him ! Og hvað gera Danir þá ?
Well, ég vil meina það að .. ef hann vill fer ekki að samþykkja þetta þá er nóg af Tyrkjum hérna í Baunalandinu sem hljóta fíla aðra eins tónlist. Þarf bara að tala þá til.... ég ER góður kvenkostur.. þrátt fyrir aldur og fyrri störf; Er löngu hætt að skella hurðum, sortera alltaf fötin mín eftir lit og týpu, veit orðið nokkur nöfn á frægum fótboltaköllum og skipti reglulega um á rúminu mínu ! Ég gef ekki frá mér nein (hættuleg) óhljóð í svefni, kann að skipta um ryksugupoka og ljósaperu alveg sjálf, finnst gaman að spila póker, og á til hálffullan pakka af After Eight!!!!
Ef Martin vill mig ekki eða "Lane Moje".. bíðiði bara, .. ég verð komin með slör og farin að éta "halal" kjúkling áður en hann nær að hreinsa út eigur sínar úr þessari íbúð!
"Lane moje ovih daaaana
vise i ne tugujem.
Pitam samo da l' si sama
ljude moje ne cujem..... "
Take it away, Linda ! Wrap it up !
Annars eru hérna eilitlar myndir síðan á laugardaginn... voða fáar, en EÐALGÓÐAR !
http://www.picturetrail.com/gallery/view?p=999&gid=7416824&uid=2147534&members=1
Bið að heilsa, litlu hrossin mín
Mikið rosalega er gaman að vera Íslendingur ! Allavegana á góðum stundum, þá er sko ekkert betra !
Skvísurnar úr Mislinga-smáþorpinu kíktu til mín núna á laugardeginum, og það var líka bara svona fjandi gaman.
Ég fór niðrá lestarstöð og náði í þær rúmlega sex. Leiddi þær svo heim í Gebauersgötuna, og mataði þær af hvítlauks/kjúklinga/parmesan salati. Vona að stelpurnar hafi fílað það, ÞRÁTT fyrir ítrekaða hvítlauks/roplykt sem lét gerði vart við sig restina af kvöldinu (og helginni for that matter !!!! )
Um 9 var opnaður bjór, og tiltektin hófst. Þessi tiltekt var ekkert viðriðin tuskur eða ryksugur, heldur átti hún sér stað á klósettinu í formi málninga og fataskiptana.
Síðan var spjallað og hlustað á EÐAL tónlist unglingsáranna, eins og Haddaway, N-Trance, Ace of Bace,.. og svo kom hann Bo Halldórs sterkur inn þarna í lokinn með "Vertu ekki að plata mig!"
Við trítluðum niðrí bæinn um klukkan rúmlega 1, og lá leiðin beint inn á Gaz Station. EKki var gestgjafinn að standa sig betur en það, en hana misminnti með aldurstakmarkið, en það reyndist vera 22 ára, og stúlkukindurnar því of ungar !!!
Þá hentum við okkur bara yfir brúnna og inn á Römers, a.k.a "Wazzzuppp in da hoooooood, chillin with my homies"-R'n'B stað dauðans ! Þar var tónlistin bara hin ágætasta og mikið stuð.
Helga átti ansi slæm orðaskipti við eina danska gellu á barnum, sem endaði með því að druslan fleygði bjór yfir íslenska víkinginn og þær fóru í slag !
Eða.. tjahhh....kannski ekki alveg. Stelpan rak sig bara í hana, Helga fékk bjór yfir nýkeyptan bolinn og fór beint inn á klósett og undir handþurrkarann !!!
Eftir smá dvöl þar inni, þá vildu stelpurnar prófa að fara annað. Við trítluðum yfir á Den Hoje, og þar var nottla pakkað eins og alltaf. Martin kom og kíkti á okkur, en hann hafði verið að skemmta sér með handboltagenginu !
Hann fór reyndar heim 5 mínútum seinna, og stelpurnar vildu yfirgefa pleisið og fara aftur á Römers.
Þar var stiginn viltur dans, drukkinn bjór og spjallað við fólk sem við þekktum ekki rassgat. Við vorum s.s þar inni til lokunar, eða þar til okkur var hent út á götu ( og Helga næstum búin að gleyma töskunni minni !! :)
Úti spjölluðum svo í einhverja stund við strák sem líktist Brian McFadden allsvakalega mikið, og reyndist heita Dion. Hrabba reyndi ítrekað til að fá hann til að syngja slagaran sinn góða: "My heart will go on.. " en ekki tókst það hjá stúlkunni !
Eftir gott spjall og góða dönsku/íslenskukennslu vorum svo loksins komnar heim klukkan hálf 8 um morguninn.
Dejligt, girls, og takk fyrir mig ! After eight-ið er að syngja sitt síðasta ! :)
---
Úff ! Og eurovision bara að fara að skella á. Ætli Ísland taki þetta í ár ? Ég meina,.. það er nú búið að spá þeim svo góðu gengi,.. og standast þessar spár ekki oftast ?! Ekki oft sem við fáum svona glimrandi dóma... !
Ég yrði ekki hissa þótt að Selma tæki þetta í rassgatið; "Iceland.. twelve points ! "
Og talandi um Eurovision, þá er ég búin að hlusta á "Lane Moje" (serbneska lagið síðan úr keppninni í fyrra) 11 sinnum í röð í dag !!! Og ég er ekki að grínast !!! Þvílík óttaleg snilld! Á meira að segja útprentaðan textann við þetta lag, einhversstaðar í húsinu, og kann hann svona gott betur utan að! (Linda systir líka !! :)
Langar svo agalega til að spila þetta lag í kirkjunni í þegar ég gifti mig,- á serbnesku. Pæliði hvað það væri magnað, vera með hörpu og fiðlur og alles!
Bara eitt problem; Martin er ekki alveg að fíla það. Sama hvað ég spila lagið oft og hátt.. it doesn´t grow on him ! Og hvað gera Danir þá ?
Well, ég vil meina það að .. ef hann vill fer ekki að samþykkja þetta þá er nóg af Tyrkjum hérna í Baunalandinu sem hljóta fíla aðra eins tónlist. Þarf bara að tala þá til.... ég ER góður kvenkostur.. þrátt fyrir aldur og fyrri störf; Er löngu hætt að skella hurðum, sortera alltaf fötin mín eftir lit og týpu, veit orðið nokkur nöfn á frægum fótboltaköllum og skipti reglulega um á rúminu mínu ! Ég gef ekki frá mér nein (hættuleg) óhljóð í svefni, kann að skipta um ryksugupoka og ljósaperu alveg sjálf, finnst gaman að spila póker, og á til hálffullan pakka af After Eight!!!!
Ef Martin vill mig ekki eða "Lane Moje".. bíðiði bara, .. ég verð komin með slör og farin að éta "halal" kjúkling áður en hann nær að hreinsa út eigur sínar úr þessari íbúð!
"Lane moje ovih daaaana
vise i ne tugujem.
Pitam samo da l' si sama
ljude moje ne cujem..... "
Take it away, Linda ! Wrap it up !
Annars eru hérna eilitlar myndir síðan á laugardaginn... voða fáar, en EÐALGÓÐAR !
http://www.picturetrail.com/gallery/view?p=999&gid=7416824&uid=2147534&members=1
Bið að heilsa, litlu hrossin mín