LINKAR
- Anna Gyða
- Anna María
- Arna Kristín
- Árni Baldur
- Berta
- Danni
- Elfa Grosso
- Eva Ósk
- Eva Hrund
- Eva Ösp
- FramStelpur
- Guðbjörg
- Guðrún Þóra
- Gummi Gauti
- Gunna Selur
- Halldóra
- Harpa Vífils
- Helga og Hrabba
- Kolla
- Lilja
- María Hlín
- Maja Mark
- María Mey
- Narfi
- Óli
- Rósa Jóns
- Sía
- Sjöfnin
- Sixtjiks
- Sigrún Salamandra
- Sonja Ýr
- ---
- Bellan mín
- Rakel Arín
- Silja Baatz
GESTABÃK
|
ELDRA EFNI
- Mars 2004
- AprÃl 2004
- Maà 2004
- Júnà 2004
- Júlà 2004
- Ãgúst 2004
- September 2004
- Október 2004
- Nóvember 2004
- Desember 2004
- Janúar 2005
- Febrúar 2005
- Mars 2005
- AprÃl 2005
- Maà 2005
- Júnà 2005
- Júlà 2005
- Ãgúst 2005
- September 2005
- Október 2005
- Maí 2006
- Júní 2006
HEIMILISFANG
Erna Sigurðardóttir
Hesselövej 5, 2. sal, lejl. 18
4300 Holbæk
Danmark
Tlf: 2829-5840
Tlf Martins: 2845-0258
mánudagur, mars 28, 2005
Helllluuuu, allir saman, nær og fjær !
Þá er páskafríið senn á enda, en ekki var mikið um frí á mínum bæ !
Það var nú þannig að tengdó komu í heimsókn á föstudaginn. Við Martin sulluðum saman í eina lagkage, og bollur a'la mamma. Þetta heppnaðist svo agalega vel, að annað eins hefur aldrei sést!
Crewið var hérna til klukkan 7 um kvöldið, en þá fóru þau aftur yfir á Sjælland og Martin með. Ég naut þess bara að vera ein heima, tók aðeins til, horfði á sjónvarpið og skrifaði niður innkaupslista fyrir laugardaginn.
Svo svaf ég bara út, og fór á fætur rétt fyrir hádegi daginn eftir. Og þá byrjaði ballið; ég tók til á fullu fyrir bekkinn sem ætlaði að mæta klukkan 7 í afmælismatarpartýboð. Ég skrapp upp í búð og verslaði inn, kom svo heim og kláraði að taka til og byrjaði snemma að elda ( eða rúmlega 2 ).
Það er svona skemmst frá því að segja, að þó svo að ég hafi byrjað snemma, þá var ég alveg á seinustu stundu með matinn, og var rétt að klára þegar fyrsta fólkið fór að streyma inn.
Allt saman heppnaðist óvenju vel og ég er sérstaklega ánægð með matinn, en hann gerði góða lukku ( svona miðað við það sem ég var fyrirfram búin að ákveða, því mér fannst allt vera að fara til fjandans meðan ég var að elda ).
Ég þarf samt aðeins að læra að slaka á, enda var ég vel stressuð fyrstu klukkutímana, var alveg á nálum varðandi hitt og þetta, og með óþarfa áhyggjur af öllu.
En ég róaðist smám saman niður og náði síðan að njóta kvöldsins með hinum.
Um 1 var haldið niðrí bæ, en þar tvístraðist hópurinn eilítið ( eins og ég vissi að myndi gerast ), en þrátt fyrir það, var bara helvíti gaman.
Sunnudagurinn fór í afslappelsi; ég horði á Friends og hékk á netinu og át íslenska nammið sem ég hafði fengið sent fyrr í vikunni.
Síðan í morgun skrapp ég í skólann í rúman klukkutíma, þar sem lögð var lokahönd á verkefnið okkar,.. en skilafrestur er til klukkan 12 á hádegi á morgun. Við ætlum að mæta klukkan 10.30 og formlega afhenda ritgerðina okkar, og segja þetta slut ! Magnað! ... tjahh.. eða kannski ekki alveg slut, vegna þess að við reyndar að æfa fyrirlesturinn sem við eigum að halda á miðvikudaginn. En eftir það.. ÞÁ er þetta formlega slut !
Og þannig er nú það,...
ég ætla að reyna að draga Martin út að labba, .. þannig að ég bið bara að heilsa í bili
tsjuss...
Þá er páskafríið senn á enda, en ekki var mikið um frí á mínum bæ !
Það var nú þannig að tengdó komu í heimsókn á föstudaginn. Við Martin sulluðum saman í eina lagkage, og bollur a'la mamma. Þetta heppnaðist svo agalega vel, að annað eins hefur aldrei sést!
Crewið var hérna til klukkan 7 um kvöldið, en þá fóru þau aftur yfir á Sjælland og Martin með. Ég naut þess bara að vera ein heima, tók aðeins til, horfði á sjónvarpið og skrifaði niður innkaupslista fyrir laugardaginn.
Svo svaf ég bara út, og fór á fætur rétt fyrir hádegi daginn eftir. Og þá byrjaði ballið; ég tók til á fullu fyrir bekkinn sem ætlaði að mæta klukkan 7 í afmælismatarpartýboð. Ég skrapp upp í búð og verslaði inn, kom svo heim og kláraði að taka til og byrjaði snemma að elda ( eða rúmlega 2 ).
Það er svona skemmst frá því að segja, að þó svo að ég hafi byrjað snemma, þá var ég alveg á seinustu stundu með matinn, og var rétt að klára þegar fyrsta fólkið fór að streyma inn.
Allt saman heppnaðist óvenju vel og ég er sérstaklega ánægð með matinn, en hann gerði góða lukku ( svona miðað við það sem ég var fyrirfram búin að ákveða, því mér fannst allt vera að fara til fjandans meðan ég var að elda ).
Ég þarf samt aðeins að læra að slaka á, enda var ég vel stressuð fyrstu klukkutímana, var alveg á nálum varðandi hitt og þetta, og með óþarfa áhyggjur af öllu.
En ég róaðist smám saman niður og náði síðan að njóta kvöldsins með hinum.
Um 1 var haldið niðrí bæ, en þar tvístraðist hópurinn eilítið ( eins og ég vissi að myndi gerast ), en þrátt fyrir það, var bara helvíti gaman.
Sunnudagurinn fór í afslappelsi; ég horði á Friends og hékk á netinu og át íslenska nammið sem ég hafði fengið sent fyrr í vikunni.
Síðan í morgun skrapp ég í skólann í rúman klukkutíma, þar sem lögð var lokahönd á verkefnið okkar,.. en skilafrestur er til klukkan 12 á hádegi á morgun. Við ætlum að mæta klukkan 10.30 og formlega afhenda ritgerðina okkar, og segja þetta slut ! Magnað! ... tjahh.. eða kannski ekki alveg slut, vegna þess að við reyndar að æfa fyrirlesturinn sem við eigum að halda á miðvikudaginn. En eftir það.. ÞÁ er þetta formlega slut !
Og þannig er nú það,...
ég ætla að reyna að draga Martin út að labba, .. þannig að ég bið bara að heilsa í bili
tsjuss...