LINKAR
- Anna Gyða
- Anna María
- Arna Kristín
- Árni Baldur
- Berta
- Danni
- Elfa Grosso
- Eva Ósk
- Eva Hrund
- Eva Ösp
- FramStelpur
- Guðbjörg
- Guðrún Þóra
- Gummi Gauti
- Gunna Selur
- Halldóra
- Harpa Vífils
- Helga og Hrabba
- Kolla
- Lilja
- María Hlín
- Maja Mark
- María Mey
- Narfi
- Óli
- Rósa Jóns
- Sía
- Sjöfnin
- Sixtjiks
- Sigrún Salamandra
- Sonja Ýr
- ---
- Bellan mín
- Rakel Arín
- Silja Baatz
GESTABÃK
|
ELDRA EFNI
- Mars 2004
- AprÃl 2004
- Maà 2004
- Júnà 2004
- Júlà 2004
- Ãgúst 2004
- September 2004
- Október 2004
- Nóvember 2004
- Desember 2004
- Janúar 2005
- Febrúar 2005
- Mars 2005
- AprÃl 2005
- Maà 2005
- Júnà 2005
- Júlà 2005
- Ãgúst 2005
- September 2005
- Október 2005
- Maí 2006
- Júní 2006
HEIMILISFANG
Erna Sigurðardóttir
Hesselövej 5, 2. sal, lejl. 18
4300 Holbæk
Danmark
Tlf: 2829-5840
Tlf Martins: 2845-0258
fimmtudagur, október 28, 2004
Úff !
Ég er búin að vera uppteknari en andskotinn í dag,... og ekki sér enn fyrir endann á þessu rugli !
Fór í skólann í morgun, og það var nú frekar ómerkilegur dagur, hefði betur sleppt því að fara.
Á leiðinni heim, í strætónum var ég aaaalveg að sofna þannnig að ég "neyddist" til að leggja mig stutt þegar ég kom heim. Það var nú ekki mikið meira en 40 mín, . Svo fór ég í ræktina og var þar í rúman einn og hálfan tíma, kom heim, fór í sturtu og fór svo ein að skúra.
Það gekk bara alveg ljómandi að skúra einsömul, ég var rétt rúmlega einn og hálfan tíma, sem er alls ekki svo slæmt með tilliti til þess að við fáum ( minnir mig ) borgað fyrir 2 tíma og 45 mín !!!
Var samt alltaf að ímynda mér eitthvað ógeðslegt ( eins og mér einni er lagið ) og oftar en einu sinni fannst mér ég sjá einhvern skugga hreyfast útundan mér !
Fylgir ekki sögunni hver, hvað eða hvort þetta var !!
Og ég er s.s nýkomin inn og ég er að elda núna, verð svo að taka til, ganga frá þvotti og setja í nýja vél, og svo á ég í þokkabót eftir að læra eitthvað fyrir morgundaginn !!!
Puffff ! Ohhh well....
---
Annars fórum við Martin að horfa á handboltaleik hérna á aðalleikvellinum í Aarhus í gærkvöldi. Tekur ekki nema 6 mínútur að taka strætó þangað. Í gær voru tvö af toppliðunum að spila: Aarhus ( AGF með Róbert Gunnarsson fyrrum Frammara og Sturla Ásgeirsson fyrrum ÍR-ing innanborðs ) og Skjern. Nóg af Íslendingum inni á vellinum, því að í Skjern eru að spila Ragnar Óskarsson og Jón Jóhannesson, auk þess sem að Aron Kristjánsson er að þjálfa.
Þetta var mjög skemmtileg upplifun, enda annað varla hægt en að fíla sig þarna,... þvílíkt stór íþróttahöllin með alveg gommu af sætum ( eitthvað um 4000 sagði Martin ) ALLAN HRINGINN ! Ekki svona eins og var í Framheimilinu, þá voru ca, einhver 200 sæti, sitthvorumegin við hliðarlínurnar, heldur aaaalveg allan hringinn og úti í öllum hornum.
Svo var alveg nóg af fólki þarna, þannig að það hlýtur að vera rosalega gaman að spila þar, sérstaklega fyrir Íslendingana sem eru bara vanir litlum stúkum og 150 áhorfendum í senn !?
En jæja, kæru landsmenn,.. ég er svo þreytt að ég er að morkna
hef eiginlega ekkert skemmtilegt að segja, því miður
ég verð að halda áfram að elda áður en kjötið brennur við
og það gerist nú við og við
Bwahaha..
adios....
Ég er búin að vera uppteknari en andskotinn í dag,... og ekki sér enn fyrir endann á þessu rugli !
Fór í skólann í morgun, og það var nú frekar ómerkilegur dagur, hefði betur sleppt því að fara.
Á leiðinni heim, í strætónum var ég aaaalveg að sofna þannnig að ég "neyddist" til að leggja mig stutt þegar ég kom heim. Það var nú ekki mikið meira en 40 mín, . Svo fór ég í ræktina og var þar í rúman einn og hálfan tíma, kom heim, fór í sturtu og fór svo ein að skúra.
Það gekk bara alveg ljómandi að skúra einsömul, ég var rétt rúmlega einn og hálfan tíma, sem er alls ekki svo slæmt með tilliti til þess að við fáum ( minnir mig ) borgað fyrir 2 tíma og 45 mín !!!
Var samt alltaf að ímynda mér eitthvað ógeðslegt ( eins og mér einni er lagið ) og oftar en einu sinni fannst mér ég sjá einhvern skugga hreyfast útundan mér !
Fylgir ekki sögunni hver, hvað eða hvort þetta var !!
Og ég er s.s nýkomin inn og ég er að elda núna, verð svo að taka til, ganga frá þvotti og setja í nýja vél, og svo á ég í þokkabót eftir að læra eitthvað fyrir morgundaginn !!!
Puffff ! Ohhh well....
---
Annars fórum við Martin að horfa á handboltaleik hérna á aðalleikvellinum í Aarhus í gærkvöldi. Tekur ekki nema 6 mínútur að taka strætó þangað. Í gær voru tvö af toppliðunum að spila: Aarhus ( AGF með Róbert Gunnarsson fyrrum Frammara og Sturla Ásgeirsson fyrrum ÍR-ing innanborðs ) og Skjern. Nóg af Íslendingum inni á vellinum, því að í Skjern eru að spila Ragnar Óskarsson og Jón Jóhannesson, auk þess sem að Aron Kristjánsson er að þjálfa.
Þetta var mjög skemmtileg upplifun, enda annað varla hægt en að fíla sig þarna,... þvílíkt stór íþróttahöllin með alveg gommu af sætum ( eitthvað um 4000 sagði Martin ) ALLAN HRINGINN ! Ekki svona eins og var í Framheimilinu, þá voru ca, einhver 200 sæti, sitthvorumegin við hliðarlínurnar, heldur aaaalveg allan hringinn og úti í öllum hornum.
Svo var alveg nóg af fólki þarna, þannig að það hlýtur að vera rosalega gaman að spila þar, sérstaklega fyrir Íslendingana sem eru bara vanir litlum stúkum og 150 áhorfendum í senn !?
En jæja, kæru landsmenn,.. ég er svo þreytt að ég er að morkna
hef eiginlega ekkert skemmtilegt að segja, því miður
ég verð að halda áfram að elda áður en kjötið brennur við
og það gerist nú við og við
Bwahaha..
adios....