laugardagur, júlí 31, 2004

Jæja, kæru felagar !

Nuna er fra nogu ad segja, en eg ætla ad reyna ad hafa thad eins stutt og eg møgulega get;

Ok ! S.s í gær var mikill spenningur í mønnum, vid vorum buin ad pakka øllu nidur og gera allt reddí og Martin fór nidrí bæ til ad kaupa vindsæng fyrir okkur til ad sofa á fyrstu nóttina/næturnar ( thar sem ad vid gátum ekki fengid rúmid okkar afhent alveg strax ).
Medan Martin er nidrí bæ og ég ligg úti í gardi í sólbadi, thá hringir síminn og pabbi hans Martins svarar og er eitthvad frekar alvarlegur og ég heyri ad hann minnist á Martin og heimilisfangid okkar í Århus. Nema hvad, ad thegar hann er búinn ad tala í símann, thá kemur hann til mín og færir mér thær HRYLLILEGA ÓGEDSLEGA ØMURLEGU fréttir ad thad hafi ordid vatnsleki í íbúdinni og ad vid gátum ekki flutt inn strax !!!
SHIT,- ég veit ad mamma og pabbi vilja ekki ad ég blóti hérna inniá svo ad ég ætla ad segja thetta eins pent og ég get,- en SJITT MADUR hvad ég vard ÓGEDSLEGA pirrud. Og Martin var ekki heima, og ekki med gemmsann á sér, thannig ad vid thurftum ad bída thar til ad hann kom heim til ad geta fært honum fréttirnar.
Svo kemur hann, med vindsængina, sem nú var óthørf, og allt hrundi !
Vid vorum svo pirrud ad vid bara vissum ekki hvad vid áttum vid okkur ad gera.
Pabbi hans Martins hafdi tekid nidur númerid hjá kallinum sem ad hafdi hringt, og Martins hringdi svo i hann thegar hann kom heim og fékk nánari upplýsingar;

Málid er nefnilega that, ad alltaf thegar thad eru byggd ný hús, thá er vatn látid renna í gegnum leidslurnar til ad athuga hvort ad allt virki ekki eins og thad á ad gera. Næstum allir adrir í húsinu eru fluttir inn í sínar íbúdir, svo ad adrir tóku eftir thví thegar ad vatn fór ad streyma inn, en thar sem ad vid erum ekki flutt í okkar íbúd og hún búin ad standa mannlaus í einhvern tíma, thá nottla fór hún frekar illa útúr thessu. Svo ad thad tharf ad rífa allt útúr henni ( parket og eldhúsinnréttingu adallega ) og láta allt thorna, ádur en ad thar er hægt ad setja allt upp aftur.

Nú - vid áttum pantada lestarmida til Århus í gærkvøldi, áttum von á húsgøgnum sem vid vorum búin ad panta í dag, húsgøgnunum okkar frá Íslandi á mánudag og svo átti Martin ad byrja ad vinna a thridjudag. Thannig ad allt var í klessu, og eiginlega NAUDSYNLEGT fyrir okkur ad komast til Århus, hvort sem ad vid gætum búid í okkar íbúd eda ekki.
Thannig ad kallinn reddadi fyrir okkur gistingu á hóteli hérna í Århus, sem er í 5 min. gøngufjarlægd frá íbúdinni, og svo er hann búinn ad redda okkur gám líka, sem ad liggur fyrir utan íbúdina undir húsgøgnin.

Thannig ad vid s.s tókum lestina í gær, og núna stend ég hérna inni í 1 rúmmetra stóru tølvuherbergi á hótelinu og updeita bloggid mitt !

---

Vid erum búin ad vera ad labba um bæinn, ég er ÓGEDSLEGA spennt, thetta lítur allt svo svaaaaakalega vel út, mikid og gott mannlíf, nóg af búdum og allt aaalveg vid íbúdina okkar, vid thurfum eiginlega ekkert ad labba til ad komast svona á thessa helstu stadi; líkamsræktarstød, súpermarkadur, vídjóleiga, sjoppa, hárgreidslustofur, veitingastadir, barir.... og sídast en EKKI síst PÍZZA HUT !!!!! :)
Ég hlakka svo til ad fara ad flytja inn núna og byrja ad finnast eins og ég eigi heima hérna, læra á umhverfid og byrja ad innrétta, ad thad er ekki edlilegt. En thad tharf thví midur adeins ad bída,.. vid fáum hugsanlega íbúdina á midvikudag,.. kannski ekki fyrr en á fimmtu- eda føstudag.

Thannig ad thrátt fyrir thetta mikla bakslag, thá er ég ÓGEDSLEGA ánægd og glød, thví ad thetta lítur svo vel út og framtídin lofar gódu.
Eins og Stína frænka sagdi vid mig ádan; " Fall er fararheill ! "
---

Og thid verdid ad afsaka, thví ad ég kemst ekki inn á netid mitt, svo ad thad lídur kannski soldid lengra á milli blogga en hefur gert hingad til.
Vid erum búin ad sækja um internettengingu, en hún verdur ekki sett í gang fyrr en 11. ágúst. Thannig ad thangad til verd ég ad nota tølvuna hérna á hótelinu - vid eigum bókad herbergi fram a fimmtudag - og svo eftir thad verd ég bara ad finna netcafé.

En ég er búin ad vera hérna nógu lengi
thad tekur allt of langan tíma ad skrifa á svona danskt lyklabord
see you later
ernos




This page is powered by Blogger. Isn't yours?