LINKAR
- Anna Gyða
- Anna María
- Arna Kristín
- Árni Baldur
- Berta
- Danni
- Elfa Grosso
- Eva Ósk
- Eva Hrund
- Eva Ösp
- FramStelpur
- Guðbjörg
- Guðrún Þóra
- Gummi Gauti
- Gunna Selur
- Halldóra
- Harpa Vífils
- Helga og Hrabba
- Kolla
- Lilja
- María Hlín
- Maja Mark
- María Mey
- Narfi
- Óli
- Rósa Jóns
- Sía
- Sjöfnin
- Sixtjiks
- Sigrún Salamandra
- Sonja Ýr
- ---
- Bellan mín
- Rakel Arín
- Silja Baatz
GESTABÃK
|
ELDRA EFNI
- Mars 2004
- AprÃl 2004
- Maà 2004
- Júnà 2004
- Júlà 2004
- Ãgúst 2004
- September 2004
- Október 2004
- Nóvember 2004
- Desember 2004
- Janúar 2005
- Febrúar 2005
- Mars 2005
- AprÃl 2005
- Maà 2005
- Júnà 2005
- Júlà 2005
- Ãgúst 2005
- September 2005
- Október 2005
- Maí 2006
- Júní 2006
HEIMILISFANG
Erna Sigurðardóttir
Hesselövej 5, 2. sal, lejl. 18
4300 Holbæk
Danmark
Tlf: 2829-5840
Tlf Martins: 2845-0258
laugardagur, júní 12, 2004
Heidilíhó !
Jæja, ég er nú aldeilis uppgefin kona í dag.
Við Martin fórum til Århus og kíktum á íbúðina okkar. Hún lítur alveg stórvel út, og sömuleiðis umhverfið,- það er ALLT þarna rétt við og stutt að fara í hvað sem er.
Það er að vísu ennþá langt í land með að klára íbúðina, en þegar hún verður til, þá verður þetta alveg frábært. Martin mældi helstu veggina og við erum komin með nokkrar hugmyndir hvernig best er að nýta plássið.
Það vill síðan svo skemmtilega til að á morgun er riiiisaútsala í IDE-möbler, sem er svona eins og Húsgagnahöllin heima, og við vitum um alveg helling af hlutum sem okkur langar í. Verst bara að það verður alveg örugglega pakkað af fólki, þannig að það verður pottþétt barist um allt saman.
Síðan keyrðum við framhjá skólanum mínum, tekur örugglega ekki meira en svona 5 mínútur ( í mesta lagi ) að hjóla þangað. Voðalega hentugt og flott.
Svo vorum við að leita að skólanum hans Martins og það var sko erfitt og tók á taugarnar. Villtumst og reyndum aftur og keyrðum of langt og keyrðum of stutt og fram og til baka. Það tókst samt á endanum. Skólinn hans er samt ca. 5 sinnum lengra í burtu frá íbúðinni en minn, þannig að það gæti tekið hann svona 20-30 mín að hjóla. Annars er lestarstöð ekki langt frá íbúðinni og hún stoppar ALVEG við skólann hans, þannig að hann hefur annan kost ef að hann nennir ekki að hjóla.
Men ó men, svo fórum við á verslunargötuna, fórum reyndar bara á hluta af henni, en það var nóg af búðum sem mig langaði að kíkja í ( gerði það reyndar, en keypti ekki neitt,- ætla að bíða með það þar til að við förum til Köben næstu helgi ) - en ég veit af öllum þessum búðum og á pottþétt eftir að nýta mér það í framtíðinni !!!!!
Þetta er allt voðalega spennandi og ég get ekki beðið eftir því að byrja í skólanum aftur. Rosalega á það ekki við mig að vera bara að vinna og bora í nefið, takk fyrir - góðan daginn !
Annars hefur svosum ekkert mikið gerst síðan ég skrifaði seinast, þessi Århusa-ferð var eiginlega hápunkturinn núna í langan tíma, þannig að það er lítið annað sem ég get skrifað um.
Mikið svakalega getur maður samt orðið hryllilega þreyttur af að keyra svona langt. Að vísu vaknaði ég óvenju snemma í dag miðað við seinustu daga, og fór líka soldið seint að sofa, en samt.... 2 og hálfur tími hvora leið.... ég var sko aaaalveg búin á því þegar við komum heim klukkan 7.
En jæja,.. er að pissa á mig
og þið vitið hvað ég geri við því
adios......
Jæja, ég er nú aldeilis uppgefin kona í dag.
Við Martin fórum til Århus og kíktum á íbúðina okkar. Hún lítur alveg stórvel út, og sömuleiðis umhverfið,- það er ALLT þarna rétt við og stutt að fara í hvað sem er.
Það er að vísu ennþá langt í land með að klára íbúðina, en þegar hún verður til, þá verður þetta alveg frábært. Martin mældi helstu veggina og við erum komin með nokkrar hugmyndir hvernig best er að nýta plássið.
Það vill síðan svo skemmtilega til að á morgun er riiiisaútsala í IDE-möbler, sem er svona eins og Húsgagnahöllin heima, og við vitum um alveg helling af hlutum sem okkur langar í. Verst bara að það verður alveg örugglega pakkað af fólki, þannig að það verður pottþétt barist um allt saman.
Síðan keyrðum við framhjá skólanum mínum, tekur örugglega ekki meira en svona 5 mínútur ( í mesta lagi ) að hjóla þangað. Voðalega hentugt og flott.
Svo vorum við að leita að skólanum hans Martins og það var sko erfitt og tók á taugarnar. Villtumst og reyndum aftur og keyrðum of langt og keyrðum of stutt og fram og til baka. Það tókst samt á endanum. Skólinn hans er samt ca. 5 sinnum lengra í burtu frá íbúðinni en minn, þannig að það gæti tekið hann svona 20-30 mín að hjóla. Annars er lestarstöð ekki langt frá íbúðinni og hún stoppar ALVEG við skólann hans, þannig að hann hefur annan kost ef að hann nennir ekki að hjóla.
Men ó men, svo fórum við á verslunargötuna, fórum reyndar bara á hluta af henni, en það var nóg af búðum sem mig langaði að kíkja í ( gerði það reyndar, en keypti ekki neitt,- ætla að bíða með það þar til að við förum til Köben næstu helgi ) - en ég veit af öllum þessum búðum og á pottþétt eftir að nýta mér það í framtíðinni !!!!!
Þetta er allt voðalega spennandi og ég get ekki beðið eftir því að byrja í skólanum aftur. Rosalega á það ekki við mig að vera bara að vinna og bora í nefið, takk fyrir - góðan daginn !
Annars hefur svosum ekkert mikið gerst síðan ég skrifaði seinast, þessi Århusa-ferð var eiginlega hápunkturinn núna í langan tíma, þannig að það er lítið annað sem ég get skrifað um.
Mikið svakalega getur maður samt orðið hryllilega þreyttur af að keyra svona langt. Að vísu vaknaði ég óvenju snemma í dag miðað við seinustu daga, og fór líka soldið seint að sofa, en samt.... 2 og hálfur tími hvora leið.... ég var sko aaaalveg búin á því þegar við komum heim klukkan 7.
En jæja,.. er að pissa á mig
og þið vitið hvað ég geri við því
adios......