LINKAR
- Anna Gyða
- Anna María
- Arna Kristín
- Árni Baldur
- Berta
- Danni
- Elfa Grosso
- Eva Ósk
- Eva Hrund
- Eva Ösp
- FramStelpur
- Guðbjörg
- Guðrún Þóra
- Gummi Gauti
- Gunna Selur
- Halldóra
- Harpa Vífils
- Helga og Hrabba
- Kolla
- Lilja
- María Hlín
- Maja Mark
- María Mey
- Narfi
- Óli
- Rósa Jóns
- Sía
- Sjöfnin
- Sixtjiks
- Sigrún Salamandra
- Sonja Ýr
- ---
- Bellan mín
- Rakel Arín
- Silja Baatz
GESTABÃK
|
ELDRA EFNI
- Mars 2004
- AprÃl 2004
- Maà 2004
- Júnà 2004
- Júlà 2004
- Ãgúst 2004
- September 2004
- Október 2004
- Nóvember 2004
- Desember 2004
- Janúar 2005
- Febrúar 2005
- Mars 2005
- AprÃl 2005
- Maà 2005
- Júnà 2005
- Júlà 2005
- Ãgúst 2005
- September 2005
- Október 2005
- Maí 2006
- Júní 2006
HEIMILISFANG
Erna Sigurðardóttir
Hesselövej 5, 2. sal, lejl. 18
4300 Holbæk
Danmark
Tlf: 2829-5840
Tlf Martins: 2845-0258
fimmtudagur, júní 24, 2004
ÚFF !
Ég er orðin veik ! Fyrsta flensan mín í Danmörku ( og vonandi sú seinasta ), er í gangi akkúrat núna ! Og það er fúlt !
ÉG get samt ekki sagt að það komi mér á óvart, þar sem að ég var að drepast úr kulda seinustu helgi þegar að við fórum til Köben, - þ.e þegar við þurftum að hjóla niðrá lestarstöð í rigningu !
En ég var líka nokkuð viss um að ég væri komin með ofnæmi af slæmu stigi. Málið er nefnilega það, að stuttu eftir að við komum hingað, þá fór ég að hnerra og hnerra og hnerra mjög oft á dag, klæja í hálsinn og fá smá rautt í augunn. Sem ég ( og allir hérna á heimilinu ) túlkuðum að væri ofnæmi, líklegast gras- eða frjóofnæmi.
Mér datt reyndar líka í hug að það gæti verið kötturinn,... en ég er eiginlega búin að útiloka það, þar sem að ég fæ stundum henrrköst og kláða í hálsinn án þess að vera nálægt kettinum. En hvað veit ég, ég er ekki ofnæmislæknir.
En við erum bara að bíða eftir að ég komist inn í danska kerfið, og þá förum við til læknis. Annars þarf ég að borga ( og þar sem að ég er á leiðinni að verða fátækur námsmaður, þá væri nú gott að geta sloppið við það ! )
Síðan í gær, þá sló ég öll heimsmet í hnerri. ÉG ER EKKI AÐ ÝKJA þegar ég segi að ég hnerraði oftar en 100 sinnum. ÉG HEF ALDREI Á ÆVINNI HNERRAÐ SVONA OFT Á EINUM DEGI !!!!!
Ég fékk svona 25-30 hnerrköst yfir daginn og var að verða BRJÁLUÐ ! Og svo snýtti ég mér 2-3 sinnum eftir hvert hnerrkast. Þannig að ef að Jólasveininn vantar varaleikara fyrir Rúdolf,.. þá held ég að ég komi sterkt til greina !!!
Og um 4 leytið þá var ég næstum syndandi í hori og tárum, var illt í hausnum og hálsinum. Mín eigin læknisfræðilega greining; flensa !
Svo er ég búin að vera svipuð í dag, en guði sé lof... EKKI BÚIN AÐ HNERRA EINS OFT !
---
Að öðru leyti er allt bara eins og það er búið að vera seinustu daga hérna í Danaveldi.
Nema hvað að krónprinsessan Mary Donaldson er kannski farin að koma oftar fyrir í öllum dönsku blöðunum og það er að gera mig geðveika. Það er akkúrat EKKERT sérstakt við þessa manneskju. Jú jú, hún er alveg myndarleg og jú jú, hún er flott greidd í flottum kjólum. En fjandin hafi það, maður þarf ekki að sjá myndir af henni ALLTAF. Mér er skítsama þó að hún pissi í einhverjum hjólhýsvagni, og mér er líka alveg sama þó að hatturinn hennar fjúki af henni einhvern tíman í einhverjum erindagjörðum. Guð minn almáttugur !
Og svo var ég að lesa það að krónprinsinn sjálfur fái borgaðar heilar 14,5 (danskar) milljónir á ári fyrir það sem hann er að gera.
SEM ER HVAÐ ????
Fljúga frá einum hluta heimsins til annars, labba út úr flugvél og vinka til allra. Taka á móti blómvöndum og kyssa aðra prinsa og prinsessur !
HVAR ER RÉTTLÆTIÐ Í ÞVÍ ?????
En jæja, þá er ég búin að losa aðeins um reiði mína ( gagnvart dönsku þjóðfélagi )
takk fyrir í dag,
amen og adios
Ég er orðin veik ! Fyrsta flensan mín í Danmörku ( og vonandi sú seinasta ), er í gangi akkúrat núna ! Og það er fúlt !
ÉG get samt ekki sagt að það komi mér á óvart, þar sem að ég var að drepast úr kulda seinustu helgi þegar að við fórum til Köben, - þ.e þegar við þurftum að hjóla niðrá lestarstöð í rigningu !
En ég var líka nokkuð viss um að ég væri komin með ofnæmi af slæmu stigi. Málið er nefnilega það, að stuttu eftir að við komum hingað, þá fór ég að hnerra og hnerra og hnerra mjög oft á dag, klæja í hálsinn og fá smá rautt í augunn. Sem ég ( og allir hérna á heimilinu ) túlkuðum að væri ofnæmi, líklegast gras- eða frjóofnæmi.
Mér datt reyndar líka í hug að það gæti verið kötturinn,... en ég er eiginlega búin að útiloka það, þar sem að ég fæ stundum henrrköst og kláða í hálsinn án þess að vera nálægt kettinum. En hvað veit ég, ég er ekki ofnæmislæknir.
En við erum bara að bíða eftir að ég komist inn í danska kerfið, og þá förum við til læknis. Annars þarf ég að borga ( og þar sem að ég er á leiðinni að verða fátækur námsmaður, þá væri nú gott að geta sloppið við það ! )
Síðan í gær, þá sló ég öll heimsmet í hnerri. ÉG ER EKKI AÐ ÝKJA þegar ég segi að ég hnerraði oftar en 100 sinnum. ÉG HEF ALDREI Á ÆVINNI HNERRAÐ SVONA OFT Á EINUM DEGI !!!!!
Ég fékk svona 25-30 hnerrköst yfir daginn og var að verða BRJÁLUÐ ! Og svo snýtti ég mér 2-3 sinnum eftir hvert hnerrkast. Þannig að ef að Jólasveininn vantar varaleikara fyrir Rúdolf,.. þá held ég að ég komi sterkt til greina !!!
Og um 4 leytið þá var ég næstum syndandi í hori og tárum, var illt í hausnum og hálsinum. Mín eigin læknisfræðilega greining; flensa !
Svo er ég búin að vera svipuð í dag, en guði sé lof... EKKI BÚIN AÐ HNERRA EINS OFT !
---
Að öðru leyti er allt bara eins og það er búið að vera seinustu daga hérna í Danaveldi.
Nema hvað að krónprinsessan Mary Donaldson er kannski farin að koma oftar fyrir í öllum dönsku blöðunum og það er að gera mig geðveika. Það er akkúrat EKKERT sérstakt við þessa manneskju. Jú jú, hún er alveg myndarleg og jú jú, hún er flott greidd í flottum kjólum. En fjandin hafi það, maður þarf ekki að sjá myndir af henni ALLTAF. Mér er skítsama þó að hún pissi í einhverjum hjólhýsvagni, og mér er líka alveg sama þó að hatturinn hennar fjúki af henni einhvern tíman í einhverjum erindagjörðum. Guð minn almáttugur !
Og svo var ég að lesa það að krónprinsinn sjálfur fái borgaðar heilar 14,5 (danskar) milljónir á ári fyrir það sem hann er að gera.
SEM ER HVAÐ ????
Fljúga frá einum hluta heimsins til annars, labba út úr flugvél og vinka til allra. Taka á móti blómvöndum og kyssa aðra prinsa og prinsessur !
HVAR ER RÉTTLÆTIÐ Í ÞVÍ ?????
En jæja, þá er ég búin að losa aðeins um reiði mína ( gagnvart dönsku þjóðfélagi )
takk fyrir í dag,
amen og adios