LINKAR
- Anna Gyða
- Anna María
- Arna Kristín
- Árni Baldur
- Berta
- Danni
- Elfa Grosso
- Eva Ósk
- Eva Hrund
- Eva Ösp
- FramStelpur
- Guðbjörg
- Guðrún Þóra
- Gummi Gauti
- Gunna Selur
- Halldóra
- Harpa Vífils
- Helga og Hrabba
- Kolla
- Lilja
- María Hlín
- Maja Mark
- María Mey
- Narfi
- Óli
- Rósa Jóns
- Sía
- Sjöfnin
- Sixtjiks
- Sigrún Salamandra
- Sonja Ýr
- ---
- Bellan mín
- Rakel Arín
- Silja Baatz
GESTABÃK
|
ELDRA EFNI
- Mars 2004
- AprÃl 2004
- Maà 2004
- Júnà 2004
- Júlà 2004
- Ãgúst 2004
- September 2004
- Október 2004
- Nóvember 2004
- Desember 2004
- Janúar 2005
- Febrúar 2005
- Mars 2005
- AprÃl 2005
- Maà 2005
- Júnà 2005
- Júlà 2005
- Ãgúst 2005
- September 2005
- Október 2005
- Maí 2006
- Júní 2006
HEIMILISFANG
Erna Sigurðardóttir
Hesselövej 5, 2. sal, lejl. 18
4300 Holbæk
Danmark
Tlf: 2829-5840
Tlf Martins: 2845-0258
mánudagur, maí 10, 2004
20 DAGAR.....
JÆJA ! Nú eru innan við 3 vikur þar til að við flytjum föggur okkar til fyrirheitna landsins !
Ég sit hérna uppi hjá pabba og mömmu og blogga af því að ég byrja ekki að vinna fyrr en klukkan 1 og það er svo leiðinlegt að sitja einn niðri svona á morgnana og borða og lesa Moggann. Þannig að ég henti mér hingað upp, hellti upp á kaffi og fékk mér ristað brauð með blálaberjasultu. MMMM !
Við erum svo að fara í bankann klukkan 12 í dag og ganga frá þessu megaa-láni sem að við tókum fyrir þessi íbúðarkaup. Það verður nú spennandi að sjá hvernig við plummum okkur peningalega séð.
Ég er nú samt búin að vera alveg rosalega dugleg að spara hérna heima og ekki vera að eyða í neinn óþarfa,..... nema mig langi alveg ROOOOOSALEGA mikið í hann !!! :)
Úff, hvað það er samt erfitt að hemja sig, svona dax daglega. Mig langar svo ógeðslega mikið að fara í kringluna með debet-kortið mitt og strauja og strauja, og eyða bara í það sem mig langar að eyða í, án þess að þurfa að hringja í Martin og fá leyfi hjá honum og án þess að fá bölvað samviskubit ef ég geri það ekki !!!!
---
Ég get ekki beðið eftir næstu helgi. Svona í alvöru talað, ég geeeett ekkkki beðið !
Og það er ekki bara útaf Eurovision. Málið er nefnilega að það er allt að gerast þessa helgi. Fyrir utan það, þá eru allir ( eða langflestir ) að klára prófin á föstudaginn, þ.á.m Guðrún, og svo er ég nottla að yfirgefa bakaralífið þann sama dag !
Þannig að það verður nóg að halda uppá !
En jæja, þá er kaffið tilbúið
þarf að skella því í mig áður en ég fer í bankann
hilsen,
Erna
Ég sit hérna uppi hjá pabba og mömmu og blogga af því að ég byrja ekki að vinna fyrr en klukkan 1 og það er svo leiðinlegt að sitja einn niðri svona á morgnana og borða og lesa Moggann. Þannig að ég henti mér hingað upp, hellti upp á kaffi og fékk mér ristað brauð með blálaberjasultu. MMMM !
Við erum svo að fara í bankann klukkan 12 í dag og ganga frá þessu megaa-láni sem að við tókum fyrir þessi íbúðarkaup. Það verður nú spennandi að sjá hvernig við plummum okkur peningalega séð.
Ég er nú samt búin að vera alveg rosalega dugleg að spara hérna heima og ekki vera að eyða í neinn óþarfa,..... nema mig langi alveg ROOOOOSALEGA mikið í hann !!! :)
Úff, hvað það er samt erfitt að hemja sig, svona dax daglega. Mig langar svo ógeðslega mikið að fara í kringluna með debet-kortið mitt og strauja og strauja, og eyða bara í það sem mig langar að eyða í, án þess að þurfa að hringja í Martin og fá leyfi hjá honum og án þess að fá bölvað samviskubit ef ég geri það ekki !!!!
---
Ég get ekki beðið eftir næstu helgi. Svona í alvöru talað, ég geeeett ekkkki beðið !
Og það er ekki bara útaf Eurovision. Málið er nefnilega að það er allt að gerast þessa helgi. Fyrir utan það, þá eru allir ( eða langflestir ) að klára prófin á föstudaginn, þ.á.m Guðrún, og svo er ég nottla að yfirgefa bakaralífið þann sama dag !
Þannig að það verður nóg að halda uppá !
En jæja, þá er kaffið tilbúið
þarf að skella því í mig áður en ég fer í bankann
hilsen,
Erna