þriðjudagur, apríl 27, 2004

Mér finnst að ég ætti að fá styrk frá FÉLAGI ÍSLENSKRA FORRITARA... eða einhverri álíka stofnun. Ég er orðin svo ÓGEÐSLEGA klár á þetta apparat er kallast bloggið að það er ekki einu sinni fyndið. Ég er líka soldið svona eins og versta tölvunörd, vegna þess að ég sit hérna við tölvuna allan daginn til að gera þessa síðu aðeins betri !!! Málið er bara það að ég er svo hrooooooðalega mikill fullkomnunarsinni að það virkilega angrar mig. Eins og þetta ansans blogg,.. ég gat ekki tekið mér hlé fyrr en ég var orðin sátt.

En nú er þetta allt farið að syngja og ég þarf ekki að hafa miklar áhyggjur lengur. Fyrir utan þetta bölvans sopace, sem ég nenni ekki lengur að vera að spá í. Þetta verður bara að hafa það !!!!




This page is powered by Blogger. Isn't yours?