miðvikudagur, mars 01, 2006

Ohhh, það er svo agalegt þegar að maður verður alveg bara OBSESSED af að fá eitthvað ákveðið að borða. Þegar maður fær alveg svona hryllilega löngun sem heltekur mann alveg í öllu sínu skinni, - löngun, sem bara hverfur ekki nema að maður setji viðkomandi mat inn fyrir sínar varir !!!

Og hvað gerir maður svo, þegar maður býr í Danmörku og sér ekki neitt annað en grænan hlunk þegar maður lokar augunum ????????????




This page is powered by Blogger. Isn't yours?