sunnudagur, mars 12, 2006

Jæja, þá er Britney Spears víst orðin ólétt aftur... og ekki nema um 5 mánuðir síðan að hún spýtti út úr sér seinasta krakkaskratta!
Þetta segja allavegana ALLAR slúðursíðurnar seinustu daga, vinir hennar eiga að hafa kjaftað í blöðin, og svo hafa myndir af henni verið að birtast hér og þar á netinu, með "aðeins stærri maga" en áður fyrr!

Ég veit ekki hvað ég á að segja um hana Britney blessunina, sem ekki hefur verið sagt áður: af hverju hún byrjaði að deita Federline in the first place, er mér algjörlega óskiljanlegt. Af hverju hún er ekki löngu búin að fleygja honum eftir allt bölvaða vesenið á honum er enn meira óskiljanlegt, ... en það að hún sé nú að bera hans annað barn .... !

Well... smack my ass and call me Judy !!!




This page is powered by Blogger. Isn't yours?