LINKAR
- Anna Gyða
- Anna María
- Arna Kristín
- Árni Baldur
- Berta
- Danni
- Elfa Grosso
- Eva Ósk
- Eva Hrund
- Eva Ösp
- FramStelpur
- Guðbjörg
- Guðrún Þóra
- Gummi Gauti
- Gunna Selur
- Halldóra
- Harpa Vífils
- Helga og Hrabba
- Kolla
- Lilja
- María Hlín
- Maja Mark
- María Mey
- Narfi
- Óli
- Rósa Jóns
- Sía
- Sjöfnin
- Sixtjiks
- Sigrún Salamandra
- Sonja Ýr
- ---
- Bellan mín
- Rakel Arín
- Silja Baatz
GESTABÃK
| |
ELDRA EFNI
- Mars 2004
- AprÃl 2004
- Maà 2004
- Júnà 2004
- Júlà 2004
- Ãgúst 2004
- September 2004
- Október 2004
- Nóvember 2004
- Desember 2004
- Janúar 2005
- Febrúar 2005
- Mars 2005
- AprÃl 2005
- Maà 2005
- Júnà 2005
- Júlà 2005
- Ãgúst 2005
- September 2005
- Október 2005
- Maí 2006
- Júní 2006
HEIMILISFANG
Erna Sigurðardóttir
Hesselövej 5, 2. sal, lejl. 18
4300 Holbæk
Danmark
Tlf: 2829-5840
Tlf Martins: 2845-0258
br> br> br> br>miðvikudagur, desember 14, 2005
1 dagur...
Jebb jebb jebb.. you heard me: 1 dagur !!!!
Muniði þegar að maður var lítill og var að borða banana, og tók límmiðan af og setti hann á nefið á sér ???
Ég gat aldrei gert það, því að fékk alltaf svo óþægilegt kitl upp og niður "nefbeinið" og í kringum augun!
Áðan, þá var ég að reyna að leggja mig, og af því að það var svo bjart úti, þá tók ég koddann hans martins og setti hann ofan á andlitið. Hornið á koddaverinu lá svona ofan á nefinu á mér, og kitlaði mig svo svakalega,- rétt eins og bananalímmiði,- að þrátt fyrir gífurlega þreytu, þá gat ég ekki einbeitt mér að því að sofa,því ég fékk svona samblöndu af semi-náladoGa, gæsahúð og kitli yfir allt andlitið! (náladoGa, en ekki náladoFa) !!!!
Skrýtið !!! Hvað er það eiginlega sem er að gerast ???
---
Ég er að taka mér breik frá því að pakka. Mikið svakalega finnst mér það leiðinlegt, en ekki svona almennt eins og flestum finnst; heldur bara af því að ég á alltaf í svo miklum erfiðleikum með að ákveða hvað ég ætla að taka með og hvað ég ætla að skilja eftir. Ég VERÐ að vera dugleg í þetta sinnið og pakka aaaaðeins dóti sem ég virkilega ætla að nota á klakanum, því ég nenni ekki að standa í yfirvigtarveseni og að burðast með þunga tösku í lestinni.
Ég geeeeet bara ekki valið, ég hreinlega get það ekki, og ég þoli það ekki.
---
Kláraði prófin í dag, ég náði öllu. Upphaflega var það nú ekki takmarkið; ég ætlaði mér að fá hátt og engar meðaltölur.
Aftur á móti er löng saga að segja frá þessum prófum; ég nenni ekki að fara í hana hérna, en hópurinn minn fékk allavegana alveg hryllilega EKKI verðskuldaða einkunn, við vitum það öll og það vita það aðrir hópar í bekknum. Ég hef fengið að heyra oftar en einu sinni og oftar en tvisvar hvað fólk er rosalega hissa á okkar einkunn, því að það hélt að við myndum fá hærra.
Útaf þeirri biturð og pirringu, þá endaði það með því að við báðum meira að segja um fund með kennurunum, því að við vildum fá að ræða þetta við þá. Fá að vita NÁKVÆMLEGA hvað var vitlaust í hvaða fagi !!!
Við erum að tala um það að hópur af Úsbekista-helvítum, sem mæta ALDREI í skólann og eru aðeins skráðir í þetta nám til að fá landvistarleyfi, og þeir vita þar af leiðandi ekki neitt í neinu, nema í forritun (því að þeir hafa allir unnið við það í sínu heimalandi): einn gæi úr slíkum hóp fékk fékk einum lægra í einkunn heldur en við öll í okkar hóp, og annar úsbekisti fékk 2 lægra.
Okkar hópur sem að lagði ÞVÍLÍKA vinnu í allt saman, sko ekki bara ÞVÍLÍKA heldur ÞVÍÍÍÍÍÍÍÍLÍKA; við mættum ALLTAF upp í skóla og vorum að vinna þar í svona 6-9 tíma (seinustu dagana fyrir skil, þá vorum við upp í 12-14,16 tíma). Hópurinn okkar, sem eyddi tímum og tímum og dögum og dögum og orku ofan á orku, í að búa til fullkomna 87 blaðsíðna ritgerð og góða vefsíðu, meðan þessi úsbekistahópur mætti aldrei í skólann og rumpaði öllu af á seinustu tímum. Þeir meira að segja skiluðu ekki inn ritgerð, heldur sendu hana í e-maili 12 mínútum fyrir deadline, vegna þess að þeir sáu að þeir gátu ekki náð að prenta út á þeim tíma !!!
Við erum líka að tala um einstaklinga í þessum bekk, sem að vita ekki neitt í sinn haus, þó að þeir séu ekki frá Úsbekistan. Einstaklingar sem að læra aldrei heima, hafa aldrei opnað bók, eiga ekki einu sinni allar bækurnar. Einstaklingar sem gætu ekki fengið vinnu FYRIR FIMMAUR við þetta nám úti í "the real world". Fólk, sem að treður sér inn í hópa fyrir hópverkefni, og stendur svo bara og horfir á meðan restin vinnur verkefnið. Við erum að tala um einstaklinga, sem fyrir þetta verkefni, fann sér ekki hóp, því að enginn vill vera með þeim því þeir eru plain and simple latir og HEIMSKIR. Svoleiðis einstaklingar voru að fá einum lægra en við, eða jafn hátt !!!!!!!!!!!!
Þið sem þekkið mig, vitið að ég er soldið mikill fullkomnunarsinni. Og ég er ekki hrædd við að segja það að mér finnst ég vera dugnaðarforkur; sérstaklega þegar það kemur að einhverju sem ég hef áhuga, eins og þetta nám. Ég ætla ekki einu sinni að reyna að lýsa því fyrir ykkur hvað ég lagði mikla vinnu í þetta verkefni. Ég meira að segja, meðan restin af bekknum fór að skemmta sér, notaði fleiri fleiri helgardaga í að vinna í því.
Þið sem þekkið mig, vitið hvernig ég vinn. Ég nenni ekki að segja meira en það!
Og það er akkúrat þess vegna sem ég er pirruð; ég VEIT að ég átti ekki þessa einkunn skilið, og ég hef ALDREI kynnst öðru eins óréttlæti og ég hef verið að taka eftir í þessu námi, í þessum skóla, þessa önn. Grínlaust, þetta er eitt allra mesta rugl sem ég hef heyrt á ævi minni!!!!
Í seinasta verkefni, þá fékk hópurinn minn 11 (sem er ísl. 10). Í þessu verkefni fengum við 8 (ísl. 7). Ég skal alveg segja það, heiðarlega og hreinskilnislega, að annað hvort var fyrri einkunnin ALLTOF há miðað við það sem við áttum skilið, eða þá að sú seinni var ALLTOF lág. Annað hvort, en miðað við vinnu og útkomu, þá var EKKERT samræmi á milli!
Ég er ekki að segja að ég hafi verið best eða að við áttum skilið að fá danska 11 núna, ég var nú sko ekki að gera mér vonir um það. En ég var hinsvegar alveg að búast við að fá 10,- allavegana ekki lægra en 9!
Það er svo ROSALEGA MARGT sem ég get talað um, varðandi þessi próf. Ég nenni ekki að standa í því að skrifa það allt hérna niður. Ef ykkur langar að vita, þá get ég sagt ykkur það á Íslandi. En allavegana, það voru s.s margir þættir sem gerðu það að verkum að við vorum HRYLLILEGA ÓSÁTT, bitur og hreinlega BRJÁLUÐ, útaf þessari einkunn, að við ákváðum að biðja um fund með kennurunum.
Við festum aldrei niður neina dagsetningu, vegna þess að við fórum að byrja að hugsa um næsta próf.
Again, ÞVÍLÍKT OG ANNAÐ EINS RUGL Í KRINGUM ÞAÐ PRÓF. Ég get svo SVARIÐA, ég var BÓKSTAFLEGA næstum farin að grenja núna á mánudeginum, þegar að við fengum að vita nánari útskýringar á þessu prófi. Ég nenni ekki að fara í þá sögu heldur, en málið er það að í þessu seinna prófi var prófað í 2 af þessum 4 aðalfögum sem við erum að læra í skólanum. Samkvæmt því sem kennarar segja, þá var bekknum skipt upp, og það var dregið, og maður var settur í annan hvorn hópinn. Hvorn, fékk maður ekki að vita fyrr en núna á mánudeginum, og á sama tíma fékk maður verkefni sem maður hafði 48 tíma að leysa.
Þessi tvö fög sem að við vorum prófuð úr voru:
Visualization = sem er uppáhaldsfagið mitt. Þar lærir maður um allskonar liti, samsetningu, hönnun og þess háttar. Allt svona sem mér finnst spennandi.
Hitt fagið var Interaction = sem er erfiðasta fagið, því að þar lærir maður að búa til vefsíður með því að nota bara kóða. Síðan þarf maður að læra allskonar fræðilegar og tæknilegar hliðar af þessum kóðum, aðferðir við að setja up database og ég veit ekki hvað og hvað. Margt af þessu er alveg hryllilega erfitt, fyrir þá sem að hafa aldrei gert þetta áður. Og það tekur LANGAN tíma að læra inn á þetta, langan tíma og mikla æfingu.
AÐ SJÁLFSÖGÐU lenti ég í erfiðara verkefninu ! Svosum allt í lagi með það, enda varð nottla einhver að fara í þann hóp. En það sem gerði mig BRJÁLAÐA var það að það eru aðilar sem að eru búnir að komast í gegnum þennan skóla GJÖRSAMLEGA sem farþegar (og þá meina ég bara með því að fljóta með án þess að hafa fyrir því), sem að fengu auðveldara verkefnið, og komust þess vegna ennþá í gegnum þetta nám og þetta próf á kostnað alls annars en þeirra dugnaði!
AAAANNYYHOOO,.. nóg um það. Það varð s.s aldrei neitt úr þessum fundi með kennurunum, því að seinna prófið, sem var í dag, var ennþá meiri skandall og allt ætlaði um koll að keyra. Ég sem mætti í skólann með það í huga að toppa seinustu einkunn, er núna bara ánægð að ná, þó svo að ég viti að miðað við "eðlilegt" kennslusystem, þá ég á skilið að fá 1-2 hærra en ég í raun fékk í dag !
---
Eins og þið sjáið, þá sýður úr eyrunum á mér. Ég býst við að allir séu LÖNGU hættir að lesa, .. en það verður bara að hafa það. Ég hef gott af því að koma þessari reiði out of my system.
Núna verð ég að drífa mig að halda áfram að pakka, enda klukkan orðin 6, og tíminn að fljúga frá mér. Ég þarf að taka lestina á morgun klukkan 2; ég á enn eftir að kaupa eina jólagjöf handa Lindu systir niðrí bæ, ég þarf að fara út í búð núna að kaupa í kvöldmatinn, og ég þarf að fara niðrí geymslu og actually finna töskuna mína, sem er einhversstaðar týnd og tröllum gefin undir öllu blessaða draslinu.
Eftir 28 tíma, verð ég stödd í Safamýrinni... GET EKKI BEÐIÐ !!!!
Bið að heilsa ykkur öllum, og sé flest ykkur voða voða VOÐA brátt ;)
Hilsen og kæmpe knus,
Erna bitra!
Muniði þegar að maður var lítill og var að borða banana, og tók límmiðan af og setti hann á nefið á sér ???
Ég gat aldrei gert það, því að fékk alltaf svo óþægilegt kitl upp og niður "nefbeinið" og í kringum augun!
Áðan, þá var ég að reyna að leggja mig, og af því að það var svo bjart úti, þá tók ég koddann hans martins og setti hann ofan á andlitið. Hornið á koddaverinu lá svona ofan á nefinu á mér, og kitlaði mig svo svakalega,- rétt eins og bananalímmiði,- að þrátt fyrir gífurlega þreytu, þá gat ég ekki einbeitt mér að því að sofa,því ég fékk svona samblöndu af semi-náladoGa, gæsahúð og kitli yfir allt andlitið! (náladoGa, en ekki náladoFa) !!!!
Skrýtið !!! Hvað er það eiginlega sem er að gerast ???
---
Ég er að taka mér breik frá því að pakka. Mikið svakalega finnst mér það leiðinlegt, en ekki svona almennt eins og flestum finnst; heldur bara af því að ég á alltaf í svo miklum erfiðleikum með að ákveða hvað ég ætla að taka með og hvað ég ætla að skilja eftir. Ég VERÐ að vera dugleg í þetta sinnið og pakka aaaaðeins dóti sem ég virkilega ætla að nota á klakanum, því ég nenni ekki að standa í yfirvigtarveseni og að burðast með þunga tösku í lestinni.
Ég geeeeet bara ekki valið, ég hreinlega get það ekki, og ég þoli það ekki.
---
Kláraði prófin í dag, ég náði öllu. Upphaflega var það nú ekki takmarkið; ég ætlaði mér að fá hátt og engar meðaltölur.
Aftur á móti er löng saga að segja frá þessum prófum; ég nenni ekki að fara í hana hérna, en hópurinn minn fékk allavegana alveg hryllilega EKKI verðskuldaða einkunn, við vitum það öll og það vita það aðrir hópar í bekknum. Ég hef fengið að heyra oftar en einu sinni og oftar en tvisvar hvað fólk er rosalega hissa á okkar einkunn, því að það hélt að við myndum fá hærra.
Útaf þeirri biturð og pirringu, þá endaði það með því að við báðum meira að segja um fund með kennurunum, því að við vildum fá að ræða þetta við þá. Fá að vita NÁKVÆMLEGA hvað var vitlaust í hvaða fagi !!!
Við erum að tala um það að hópur af Úsbekista-helvítum, sem mæta ALDREI í skólann og eru aðeins skráðir í þetta nám til að fá landvistarleyfi, og þeir vita þar af leiðandi ekki neitt í neinu, nema í forritun (því að þeir hafa allir unnið við það í sínu heimalandi): einn gæi úr slíkum hóp fékk fékk einum lægra í einkunn heldur en við öll í okkar hóp, og annar úsbekisti fékk 2 lægra.
Okkar hópur sem að lagði ÞVÍLÍKA vinnu í allt saman, sko ekki bara ÞVÍLÍKA heldur ÞVÍÍÍÍÍÍÍÍLÍKA; við mættum ALLTAF upp í skóla og vorum að vinna þar í svona 6-9 tíma (seinustu dagana fyrir skil, þá vorum við upp í 12-14,16 tíma). Hópurinn okkar, sem eyddi tímum og tímum og dögum og dögum og orku ofan á orku, í að búa til fullkomna 87 blaðsíðna ritgerð og góða vefsíðu, meðan þessi úsbekistahópur mætti aldrei í skólann og rumpaði öllu af á seinustu tímum. Þeir meira að segja skiluðu ekki inn ritgerð, heldur sendu hana í e-maili 12 mínútum fyrir deadline, vegna þess að þeir sáu að þeir gátu ekki náð að prenta út á þeim tíma !!!
Við erum líka að tala um einstaklinga í þessum bekk, sem að vita ekki neitt í sinn haus, þó að þeir séu ekki frá Úsbekistan. Einstaklingar sem að læra aldrei heima, hafa aldrei opnað bók, eiga ekki einu sinni allar bækurnar. Einstaklingar sem gætu ekki fengið vinnu FYRIR FIMMAUR við þetta nám úti í "the real world". Fólk, sem að treður sér inn í hópa fyrir hópverkefni, og stendur svo bara og horfir á meðan restin vinnur verkefnið. Við erum að tala um einstaklinga, sem fyrir þetta verkefni, fann sér ekki hóp, því að enginn vill vera með þeim því þeir eru plain and simple latir og HEIMSKIR. Svoleiðis einstaklingar voru að fá einum lægra en við, eða jafn hátt !!!!!!!!!!!!
Þið sem þekkið mig, vitið að ég er soldið mikill fullkomnunarsinni. Og ég er ekki hrædd við að segja það að mér finnst ég vera dugnaðarforkur; sérstaklega þegar það kemur að einhverju sem ég hef áhuga, eins og þetta nám. Ég ætla ekki einu sinni að reyna að lýsa því fyrir ykkur hvað ég lagði mikla vinnu í þetta verkefni. Ég meira að segja, meðan restin af bekknum fór að skemmta sér, notaði fleiri fleiri helgardaga í að vinna í því.
Þið sem þekkið mig, vitið hvernig ég vinn. Ég nenni ekki að segja meira en það!
Og það er akkúrat þess vegna sem ég er pirruð; ég VEIT að ég átti ekki þessa einkunn skilið, og ég hef ALDREI kynnst öðru eins óréttlæti og ég hef verið að taka eftir í þessu námi, í þessum skóla, þessa önn. Grínlaust, þetta er eitt allra mesta rugl sem ég hef heyrt á ævi minni!!!!
Í seinasta verkefni, þá fékk hópurinn minn 11 (sem er ísl. 10). Í þessu verkefni fengum við 8 (ísl. 7). Ég skal alveg segja það, heiðarlega og hreinskilnislega, að annað hvort var fyrri einkunnin ALLTOF há miðað við það sem við áttum skilið, eða þá að sú seinni var ALLTOF lág. Annað hvort, en miðað við vinnu og útkomu, þá var EKKERT samræmi á milli!
Ég er ekki að segja að ég hafi verið best eða að við áttum skilið að fá danska 11 núna, ég var nú sko ekki að gera mér vonir um það. En ég var hinsvegar alveg að búast við að fá 10,- allavegana ekki lægra en 9!
Það er svo ROSALEGA MARGT sem ég get talað um, varðandi þessi próf. Ég nenni ekki að standa í því að skrifa það allt hérna niður. Ef ykkur langar að vita, þá get ég sagt ykkur það á Íslandi. En allavegana, það voru s.s margir þættir sem gerðu það að verkum að við vorum HRYLLILEGA ÓSÁTT, bitur og hreinlega BRJÁLUÐ, útaf þessari einkunn, að við ákváðum að biðja um fund með kennurunum.
Við festum aldrei niður neina dagsetningu, vegna þess að við fórum að byrja að hugsa um næsta próf.
Again, ÞVÍLÍKT OG ANNAÐ EINS RUGL Í KRINGUM ÞAÐ PRÓF. Ég get svo SVARIÐA, ég var BÓKSTAFLEGA næstum farin að grenja núna á mánudeginum, þegar að við fengum að vita nánari útskýringar á þessu prófi. Ég nenni ekki að fara í þá sögu heldur, en málið er það að í þessu seinna prófi var prófað í 2 af þessum 4 aðalfögum sem við erum að læra í skólanum. Samkvæmt því sem kennarar segja, þá var bekknum skipt upp, og það var dregið, og maður var settur í annan hvorn hópinn. Hvorn, fékk maður ekki að vita fyrr en núna á mánudeginum, og á sama tíma fékk maður verkefni sem maður hafði 48 tíma að leysa.
Þessi tvö fög sem að við vorum prófuð úr voru:
Visualization = sem er uppáhaldsfagið mitt. Þar lærir maður um allskonar liti, samsetningu, hönnun og þess háttar. Allt svona sem mér finnst spennandi.
Hitt fagið var Interaction = sem er erfiðasta fagið, því að þar lærir maður að búa til vefsíður með því að nota bara kóða. Síðan þarf maður að læra allskonar fræðilegar og tæknilegar hliðar af þessum kóðum, aðferðir við að setja up database og ég veit ekki hvað og hvað. Margt af þessu er alveg hryllilega erfitt, fyrir þá sem að hafa aldrei gert þetta áður. Og það tekur LANGAN tíma að læra inn á þetta, langan tíma og mikla æfingu.
AÐ SJÁLFSÖGÐU lenti ég í erfiðara verkefninu ! Svosum allt í lagi með það, enda varð nottla einhver að fara í þann hóp. En það sem gerði mig BRJÁLAÐA var það að það eru aðilar sem að eru búnir að komast í gegnum þennan skóla GJÖRSAMLEGA sem farþegar (og þá meina ég bara með því að fljóta með án þess að hafa fyrir því), sem að fengu auðveldara verkefnið, og komust þess vegna ennþá í gegnum þetta nám og þetta próf á kostnað alls annars en þeirra dugnaði!
AAAANNYYHOOO,.. nóg um það. Það varð s.s aldrei neitt úr þessum fundi með kennurunum, því að seinna prófið, sem var í dag, var ennþá meiri skandall og allt ætlaði um koll að keyra. Ég sem mætti í skólann með það í huga að toppa seinustu einkunn, er núna bara ánægð að ná, þó svo að ég viti að miðað við "eðlilegt" kennslusystem, þá ég á skilið að fá 1-2 hærra en ég í raun fékk í dag !
---
Eins og þið sjáið, þá sýður úr eyrunum á mér. Ég býst við að allir séu LÖNGU hættir að lesa, .. en það verður bara að hafa það. Ég hef gott af því að koma þessari reiði out of my system.
Núna verð ég að drífa mig að halda áfram að pakka, enda klukkan orðin 6, og tíminn að fljúga frá mér. Ég þarf að taka lestina á morgun klukkan 2; ég á enn eftir að kaupa eina jólagjöf handa Lindu systir niðrí bæ, ég þarf að fara út í búð núna að kaupa í kvöldmatinn, og ég þarf að fara niðrí geymslu og actually finna töskuna mína, sem er einhversstaðar týnd og tröllum gefin undir öllu blessaða draslinu.
Eftir 28 tíma, verð ég stödd í Safamýrinni... GET EKKI BEÐIÐ !!!!
Bið að heilsa ykkur öllum, og sé flest ykkur voða voða VOÐA brátt ;)
Hilsen og kæmpe knus,
Erna bitra!